Á undan þríhjóli kemur fjórhjól....
Pirringur þessvegna í hámarki.
En hann fann lausn á þessu vandamáli, alveg sjálfur ! Eins og sjá má á myndinni tók hann uppá því að nota gönguvagninn sinn, snúa honum við, setja einn fótinn uppí og nota hinn til að sparka sér áfram. Súpersniðugt :)
Þannig að það er lukkulegur drengur sem fær að fara út að labba með okkur og taka "sparkvagninn" með. Dúndurgáfaður í þokkabót enda er það mjög rökrétt að nota verða fær á fjórhjóli áður en kemur að þrí- eða tvíhjóli.......
1 Comments:
Ótúlega flottur frændi!
Kveðja úr Goðalandinu :-)
By
Nafnlaus, at 12:38 f.h.
Skrifa ummæli
<< Home