Mar hættir aldrei að hafa gaman af...
Þessi mynd var semsagt tekin í sumarbústaðarferð með Írisi, Óla og Emilíu núna um páskana. Ingó og Óli voru sem ánægðastir ef þeim var hleypt í gröfuna sem var í sandkassanum, minnti þá á barnæskuna þegar hálfhættuleg leikföng var að finna útá róló. Alvöru börnin létu sér nægja að moka grjótinu í fötu.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home