Heavy Metal Himmi

Það er ekki seinna vænna að æfa handtökin á gítarnum. Upprennandi rokkstjarna frá fæðingu. Sofnaði oft á öxl pabba síns við ljúfa/harða tóna Velvet Revolver. Það var alltaf okkar seinasta útleið til að fá hann að sofna ef honum leið einhvað ílla í mallanum. Spila smá rokk. Fékk líka snemma nafnbótina Heavy Metal Himmi frá Óla Emilíupabba. H.M. Himmi virkar líka sem "His Majesty" Himmi. Getur ekki klikkað.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home