Þar kom að því
Í síðustu viku þegar við vorum uppi í bústað vaknaði þó áhuginn þegar á borð var borin súkkulaðikaka með súkkulaðikremi og litríku strössel.
Óvell... hann er nú að verða tveggja og hingað til verið nokkuð vel "sykurlaus" svo við leyfðum honum að fá smá bita. Algjört namminamm en ég læt nú vera að honum fyndist þetta einhvað mergjað. Eftir örfáa bita var hann búin að fá nóg og hélt bara áfram að leika sér.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home