
Hilmir sýndi óhemju flotta takta þegar hann fékk að fara á smáhestabak í gær á 4H garðinum við Stora Skuggan. Þverneitaði að leyfa mömmunni að halda í sig eða styðja við á nokkurn hátt... enda þurfti þess varla hann spjaraði sig svo vel að halda jafnvægi þarna berbakt á pony-inum !
Giddeobb !
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home