Hrekkjavaka
Niðurstaðan varð þessi (og nú verð ég að byrja á að biðjast afsökunar á lélegum myndgæðum... ófyrirgefanlegt); Ingó var karategúrú, ég var býfluga og Hilmir... já Hilmir var að sjálfsögðu álfaprins(essa) ! Honum fannst það alveg óheyrilega gaman að fá loksins að fara út fyrir hússins dyr í búningnum sínum. Með vængina, töfrasprotann, höfuðbúnað og allt saman :)
Til að jafna út kynhlutverkaóregluna fóru þeir feðgar svo á Street-Car bílasýningu svo hægt væri að dáðst að tryllitækjum ýmiskonar og machoast með öðrum drengjum stórum sem smáum ;)
2 Comments:
Hvað þið eruð flott!!
Lóa
By
loaxel, at 11:31 f.h.
Segi það nú, flottir búningar!
Halldóra.
By
Nafnlaus, at 9:11 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home