
Hér er Hilmir í jólafötunum sínum. Skotapils ("kilt") sem amma Bugga sérsaumaði á hann. Hann er búin að vera alveg ógurlega ánægður með þessi spariföt sín. Mest gaman var náttúrulega að fá að fara á jólaball íslendingafélagsins í fötunum enda ekki á hverjum degi sem drengurinn fær að fara út fyrir hússins dyr í pilsi eða kjól.
Ég get alveg mælt með svona fötum fyrir litla drengi. Frjálslegt og flott ;)
2 Comments:
LAAAAANG flottastur :D algjört æði
By
Nafnlaus, at 2:31 e.h.
Hann tekur sig ótrúlega vel út í þessu æðislega pilsi ! Gleðilegt nýtt ár !
Kær kveðja,
Íris
By
Nafnlaus, at 2:14 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home