Fyrsta rússíbanaferðin
Svo í Maríuhænuna var farið ! Sem betur fer var Ingó með því þegar tækið lagði af stað varð þetta víst aðeins skelfilegra en hann hafði reiknað með. Kom dáldið skjálfandi út en hann beit þó saman og stoppaði af tárin. Þverneitaði þó að fara aftur. Kannski verður það búið að breytast á næsta ári þegar hugrekkið hefur vaxið aðeins ;) Skelfingarsvipinn má sjá á myndinni.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home