Með tvær í takinu...
En ekki voru nú öll börn svo heppin að eiga tíkallabirga foreldra og þar á meðal má nefna þessar tvær ungu stúlkur sem létu sér nægja að dáðst að Hilmi og aksturshæfileikum hans (sem eru þónokkrir.. klessti ekkert á og virti meira að segja stöðvunarskyldu!). Hilmir hikaði ekki og bauð stúlkunum far. Sem þær þáðu að sjálfsögðu. Svo þarna rúntaði hann um... með tvær í takinu...
Við sáum framtíðina ljóslifandi framfyrir okkur. 18 ára á sportbíl að hanga á rúntinum með vinkonum sínum. Ójájá.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home