Hrekkjavökufjölskyldan
Hilmir fór ekkert útaf hefðinni sem myndaðist í fyrra og naut þess að vera "álfastrákur". Álfastrákar eru, einsog allir vita, nefnilega oft í pilsi og með ljósbleikt naglalakk á öllum fingrum.
Mamman var bangsimon og þá kom sér vel að vera með stóran framstæðan maga enda eru bangsimonar jú oft soldið mjúkir.... sérstaklega þegar er að koma vetur og margra mánaða dvöl í híði framundan ;)
Pabbinn tók skelfingarhlutverkið aðeins alvarlegra og skrýddist bæði kryppu og gervitönnum. Hræddi börnin stór sem smá !
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home