Litli og stóri... Hilmir og Valtýr

02 ágúst 2006

Júní & Júlímyndir

Enn og aftur eru komnar inn nýjar myndir á heimasíðuna okkar ! Settum inn alveg hellings frá því í júní og júlí sem eru búnir að vera bæði bissí mánuðir og uppfullir af heimsóknum ýmiskonar frá Íslandinu ;)

1 Comments:

  • yeay! myndahrúga! :D hlakka svo til að koma og fá verðlaunin mín fyrir getraunina.. mmm... beggumatur, kannski laumast soðið ljón með!

    By Anonymous Nafnlaus, at 9:09 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home