Sjálfsskoðun


Hilmir á ekkert í vandræðum með að gera grein fyrir hverskonar persóna hann er... eða ætlar sér að verða. Hann komst í takkana á þessu "id-kontroll" (;persónuupplýsingar) borði. Þar gat maður valið sér allskyns sjálfnefningar og hann ýtti alltaf á sömu takkana... alveg sama hversu oft Ingó núllstillti borðið þá voru þessir vinsælastir; alkoholist, bög, son. (alkóhólisti, samkynhneigður, sonur)
Að sjálfsögðu styðjum við son okkar í því lífsvali sem hann kys sér... allavega þetta tvennt síðarnefnda... hitt má gjarnan detta útaf listanum hjá honum ;)
1 Comments:
HAHAHA!!! :D
By
Nafnlaus, at 11:32 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home