Litli og stóri... Hilmir og Valtýr

10 desember 2008

Kaerleiksbjörninn Hilmir V.

Er bara med saenskt lyklabord i dag svo vonandi er mer fyrirgefid serstafaleysid ;)

A manudaginn atti eg spjall med leikskolafostrunni hans Hilmis henni Jenny. Var svona halfgert throskasamtal thar sem hun sagdi mer hvernig hann vaeri ad standa sig i leikskolanum, hlyda fostrunum, leika vid önnur börn, sja um sig sjalfur (borda, klosettid, thvo hendurnar, klaeda sig i). Thad for ekkert a milli mala ad hann er einraedisherra baedi heima hja ser og tharna a leikskolanum *heheh*
Hun sagdi ad thad sem thyrfti ad vinna med vaeri helst skapid i honum... ad kenna honum ad thad megi ekki nota handafl thegar verid er ad rifast vid vini sina, megi ekki skemma fyrir odrum ef verid er ad kubba og föndra og svo thurfi hann lika ad throska adeins med ser tholinmaedina... serstaklega nuna thegar hann er a staerri leikskoladeild thar sem hann tharf oft ad bida i röd eftir einhverju.
Ekkert a thessu kom mer a ovart enda hefur hann synt okkur (og öllum sem umgangast hann) skap sitt, akvedni, thrjosku og yndislegheit alveg fra fyrsta degi ! Sem betur fer er alveg haegt ad vinna med thetta skap hans, undirbua hann med spjalli ef einhverjar breytingar eru i vaendum og leyfa honum ad taka thatt i thvi sem vid erum ad gera.

Hinsvegar sagdi fostran mer lika ad hann vaeri einhvad thad kaerleiksfyllsta barn sem hun hefdi komist i navigi vid. Og ad thaer tilfinningar sem hann syndi (tha a thad vid allar tilfinningar, baedi "godar" og "slaemar") vaeru a vid töluvert, TÖLUVERT eldra barn.

Ja... thad verdur spennandi ad sja hvernig unglingsarin verda. Kannski bara senda hann i heimavist uppur 10 ara aldri ??

1 Comments:

  • Sæl Krúttin mín.
    Hef verið þvílíkt upptekin.
    En allt er að komast í nokkurnvegin eðlileg stand áður en næsta skellur á.
    Mikið er gaman að heyra þetta um litlu stjörnuna okkar.
    Hlökkum til að vera með ykkur um jólin.
    Stolt Amma og afi í Þv.

    By Anonymous Nafnlaus, at 10:00 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home