Valtýr Karl Stangeland fæddist á Danderyds spítalanum í Stokkhólmi föstudaginn 5. febrúar kl 18.20. Hann var 4.085 gr og 53 cm. Er voða duglegur að drekka og sofa og heilla okkur fjölskylduna sína sem bara dáumst að honum og fáum aldrei nóg.
Jesús minn almáttur þessir litlu puttar...mar gæti bara étið þá...hehehe.Ótrúlegt að maður skuli alltaf segja og hugsa þetta...hvaðan skildi þetta koma að vilja éta börn?? Allavega hann er ÆÐI þessi strákur!
4 Comments:
Fallegur eins og stóribróðir
Amma og afi í Þverási
By
Nafnlaus, at 5:57 e.h.
Til hamingju með nafnið og flottan strák! ótrúlega líkur stórabróður þegar hann var minni :)
kv. Sara
By
Nafnlaus, at 6:10 e.h.
Hann er alveg yndislegur og nafnið fer honum vel. Hlakka til að hitta hann!
Bestu kveðjur að austan
Brynhildur
By
Brynhildur, at 7:42 f.h.
Jesús minn almáttur þessir litlu puttar...mar gæti bara étið þá...hehehe.Ótrúlegt að maður skuli alltaf segja og hugsa þetta...hvaðan skildi þetta koma að vilja éta börn?? Allavega hann er ÆÐI þessi strákur!
By
Nafnlaus, at 3:59 e.h.
Skrifa ummæli
<< Home