Jólakveðja frá okkur

Elsku kæru vinir nær sem fjær !
Óskum ykkur öllum gleðilegra jóla með kærum þökkum fyrir samveru, spjall og góðar stundir hvort sem þær hafa verið í Stokkhólmi, í gegnum síma frá Íslandi eða hreinlega bara rafrænt með tölvupóstum, fésbók eða vídeósamtölum. Allt er okkur jafn mikilvægt og hreinlega bráðnauðsynlegt.
Megi komandi ár vera þér og þínum farsælt og friðsamlegt á alla mögulega vegu.
Jólakveðja frá okkur til ykkar....
Fjórtándi jólasveinninn ? Ostasníkir með glimmerstjörnuhúfuna sína og elsku besta Meme ;)